Hollt sælgæti
Þessi uppskrift kemur líka frá grænum kosti og er mjög góð
21/2 dl blandaðar hnetur/möndlur
2 stk hrískökur
15 stk þurrkaðar apríkósur
15 stk þurrkaðar döðlur
1 stk banani
2 msk carob duft/gott kakó
1 tsk vanilluduft/dropar
til að velta uppúr
Ristað kókosmjöl
smá sesamfræ
Setja hnetur og hrískökur í matvinnsluvél go mala frekar smátt. Skera apríkósur og döðlur í litla bita og setjið útí. Skerið banana í litla bita og setjið útí ásamt vanillu. Blandið þar til allt er vel límt saman. Ristið kókosmjöl á pönnu og blandið saman við sesamfræ. Hnoðið litlar kúlur og veltið uppúr og kælið.
kv Sigrún
21/2 dl blandaðar hnetur/möndlur
2 stk hrískökur
15 stk þurrkaðar apríkósur
15 stk þurrkaðar döðlur
1 stk banani
2 msk carob duft/gott kakó
1 tsk vanilluduft/dropar
til að velta uppúr
Ristað kókosmjöl
smá sesamfræ
Setja hnetur og hrískökur í matvinnsluvél go mala frekar smátt. Skera apríkósur og döðlur í litla bita og setjið útí. Skerið banana í litla bita og setjið útí ásamt vanillu. Blandið þar til allt er vel límt saman. Ristið kókosmjöl á pönnu og blandið saman við sesamfræ. Hnoðið litlar kúlur og veltið uppúr og kælið.
kv Sigrún
0 Comments:
Post a Comment
<< Home