Skvísurnar á Stavnsvej

Sunday, March 26, 2006

Tómatsúpa

Uppskrift

2 dósir niðursoðnir tómatar
1 stór dós tómatpaste
1-2 grænmetisteningar
1-11/2 l vatn (byrjið á 1 l og bætið svo í eftir því sem súpan þykknar)
nýmalaður svartur pipar, slatti
1 peli rjómi (má sleppa)

Aðferð

Tómatar og paste maukað saman í matvinnsluvél. Öllu blandað saman í pott og soðið við lágan til miðlungshita í ca 2 klst, hræra í öðru hvoru. Ef þið notið rjóma, þá er hann settur alveg í lokin þegar súpan er tilbúin, ýmist þeyttur eða fljótandi. Þessi súpa er mjög einföld og góð með nýbökuðum bollum a la Sigrún:)

verði ykkur að góðu
kv Sigrún

0 Comments:

Post a Comment

<< Home